Ímyndið ykkur

Taco-sull í matinn í vinnunni í dag (grunur um að kjötið sé í raun sojakjöt og fínmalað að auki) þannig að við fórum 3 saman á Ruby Tuesday. Mikið ofsalega eru þeir með fína hamborgara, þeir líta alveg eins út á disknum hjá manni og þeir líta út á myndunum hjá þeim (ólíkt öðrum stöðum, einkum McDonalds). Var saddur frá hádegi að kvöldmatartíma, nokkuð sem að er mjög óvenjulegt.

Í stað þagnar í morgun kl. 10 þá ákváðu frönsku útvarpsstöðvarnar að spila lag Johns Lennon, Imagine. Það finnst mér reyndar meir við hæfi en bara þögn, ætla að láta textann fylgja með hérna:

Imagine there’s no heaven
It’s easy if you try
No hell below us
Above us only sky
Imagine all the people
Living for today…
Imagine there’s no countries
It isn’t hard to do
Nothing to kill or die for
And no religion too
Imagine all the people
Living life in peace…

You may say I’m a dreamer
But I’m not the only one
I hope someday you’ll join us
And the world will be as one

Imagine no possessions
I wonder if you can
No need for greed or hunger
A brotherhood of man
Imagine all the people
Sharing all the world…

You may say I’m a dreamer
But I’m not the only one
I hope someday you’ll join us
And the world will live as one
(John Lennon 1971)

Áhugavert lesefni:

Comments are closed.