Óskírður Valsson

Valur eignaðist sinn annan dreng í nótt, 00:44 fæddist 13 marka drengur við góða heilsu. Að sjálfsögðu fékk nýbakaði faðirinn hamingjuóskir.

Kláraði það sem þurfti að klára í vinnunni, fríið er nú hafið og nú skal sko koma öllu í Betrabóli í lag. 2 vikur framundan af heimalærdómi, fótbolta og tiltekt, breytingum og bætingum.

Sumarkvöldin eru alveg brilljant hérna, það sést vel yfir borgina, umferðarniðurinn langt í burtu og fuglarnir syngja sem mest þeir geta. Íslensk sumur eru númer eitt.

Comments are closed.