Bull og vitleysa

Tengdó var að segja mér að einhver sérfræðingaþáttur var í gangi á Rás 2 og þar var víst “tölvukall” að segja að menn mættu ekki nota forrit sem þeir hafa keypt á heimilistölvuna á fartölvunni sinni eða sumarbústaðartölvunni (flottheit eru það).

Mig minnir endilega að þetta stríði gegn íslenskum neytendalögum… ég heyrði þetta ekki sjálfur en mig grunar endilega að hann hafi verið að lesa upp viðskiptaskilmála Microsoft, en eins og allir ættu að vita eru þeir ólöglegir og brjóta í bága við íslensk lög .

Áhugavert:

  • Spyware vs. Ad-Aware
  • Comments are closed.