Open Source is just another name for Communism

Ásamt Nagportal eru RSS.Molar.is aðalleiðin að þönkum íslenskra vefritara.

Rakst áðan á færslu frá Snæuglunni þar sem hún vísar í argandi vitleysing sem á þessa frábæru setningu:

“new Macs are based on Darwinism! While they currently don’t advertise this fact to consumers, it is well known among the computer elite, who are mostly Atheists and Pagans. Furthermore, the Darwin OS is released under an “Open Source” license, which is just another name for Communism. They try to hide all of this under a facade of shiny, “lickable” buttons, but the truth has finally come out: Apple Computers promote Godless Darwinism and Communism.”

Ég myndi brosa að þessu nema að mig grunar endilega að George W. Bush sé sammála þessum manni.

Deiglan er enn einn miðillinn sem að áfellist Arafat fyrir að taka ekki Camp David sáttmálanum. Enn einn miðillinn sem að áttar sig ekki á að Camp David var svo gott sem uppgjafarsáttmáli, ég man ekki prósenturnar en samkvæmt Camp David þá áttu Palestínumenn að fá 22% af 43% Palestínu… það er að segja bara brotabrot af því sem Palestína var. Góðir samningar það.

Comments are closed.