Uppsetningardagur (aftur)

Jæja já. Setti upp Debian einu sinni enn á vefþjóninum, ein lokatilraun í nánd við að setja upp RAID (tækniheiti).

Ítrekaðar björgunartilraunir héldu áfram að bera engan árangur á fartölvunni, því var síðasta hálmstráið gripið og Gluggar (Windows) settir upp á nýtt. Öll gögnin héldust inni en núna þarf ég að keyra uppsetningu (setup) fyrir flestöll forritin sem ég notast við, aðeins einstaka sem að geta keyrt án þess að troða einherjum .dll skrám og fleiru í kerfismöppuna.

Sigurrós er komin á RSS-listann.

Þetta var íslensk færsla, með tveimur tækniskammstöfunum.

Comments are closed.