Samskiptareglur við trú- og stjórnmálafélög

Morgunblaðið birti frétt um að ekki stæði til að setja samskiptareglur við trúfélög í nokkrum sveitarfélögum, þar með töldum Kópavogi.

Ég var því snöggur að senda athugasemd á Kópavogsbæ þar sem ég óskaði eftir samskiptareglum trú- og stjórnmálafélaga við menntastofnanir, enda sé ég ekki mun á því að prestur eða stjórnmálamaður innprenti börnunum söguskoðun, bæði er gjörsamlega ólíðandi.

Líka færsla á moggablogginu.

Comments are closed.