Árið liðið

Þeir eru ekki alveg komnir inn í rétta öld þarna í Bandaríkjunum, það er svo sem varla við því að búast því að það voru akkúrat svona menn sem voru flæmdir frá Evrópu og enduðu í Ameríku forðum daga. Ætli þessi prestur sé ekki kominn í beinan prestlegg af fyrstu púrítönunum.

Síðasti dagur ársins víst komin, held að það sé alveg sannað mál að tíminn líður miklu miklu hraðar eftir því sem maður eldist.

Comments are closed.