Magnús og HM-vefur

Svili minn Magnús Már Magnússon hefur nú bæst í hóp heimilismanna á Betra.is og ætlar sér að byggja vænan vef þar.

HM-vefur hefur að auki farið í loftið. Hann virkar líkt og EM-vefurinn fyrir tveimur árum síðan. Þarna er öllum frjálst að skrá sig, stofna einkadeildir og bjóða vinum, vandamönnum og vinnufélögum til leiks. Mjög hentugt fyrir vinnustaði og vinahópa og aðra sem vilja giska á úrslit leikja á komandi heimsmeistaramóti.

Yfir 300 manns giskuðu þegar EM stóð yfir. 

Comments are closed.