Betrabæli

Sigurrós varð veik í síðustu viku og hefur haldið sig heima með hita og ýmsa kvilla. Hún var orðin svo einmana að líkami minn ákvað að taka þátt í veikindunum og því lagðist ég í sótt á miðvikudaginn.

Allt að 40 stiga hiti og fleiri kvillar sem hafa hrjáð mann undanfarna daga og ætli helgin sé ekki uppbókuð í frekari veikindi.

Betraból er því sóttarbæli þessar vikurnar. 

Comments are closed.