Vinnudagur

Rólegur vinnudagur, kláraði eitt verkefni sem að var á borðinu og svo var lítið annað að gera en að dútla. Þessi tími ársins er langoftast sá allra dauðasti, verkefni koma ekki inn því að allir eru búnir með fjármuni ársins og ekki hægt að byrja á nýjum fyrr en eftir áramót þegar að nýtt fjárhagsár tekur við hjá öllum kúnnum.

Comments are closed.