Sexföld Njála, tvöfalt afmæli

Í dag setti ég af stað prófarkalestur á Njálu á 6 tungumálum, íslensku, norsku, sænsku, frönsku, ensku og þýsku. Hægt er að komast í það á DP-Evrópu og leggja sitt af mörkunum þar.

Í kvöld fórum við svo í kaffiboð hjá pabba og svo hjá mömmu enda eiga þau bæði afmæli í dag. 

Comments are closed.