Mamma Raymonds

Aðdáendur Raymond ættu ekki að missa af "mömmu" hans í þessari mynd.

Tveir ólíkir menn létust síðustu klukkutímana.

George Best var náttúrubarn í knattspyrnu en drakk sig ekki bara í hel tvisvar (lifrarígræðsla gaf honum tækifæri á að gera það aftur) heldur sóaði hæfileikunum eftir aðeins 10 ára feril.

Pat Morita var hins vegar leikari sem vann sig upp úr miklum veikindum sem barn (sem útskýra að stórum hluta til smæð hans) og í hjörtu áhorfenda, einkum sem karatekennarinn Miyagi.

Comments are closed.