Ekki hef ég oft verið sammála Jóni Gnarr en í pistli sínum í dag um stjórnmál hittir hann naglann á höfuðið. Of margir stjórnmálamenn “fylgja flokkslínunni” og vanvirða stjórnarskrána, þeir ættu að vera kosnir sem einstaklingar en ekki hluti af einhverju blandi í poka.
Varðandi kosningar, þá er ég nú eiginlega bara sammála forseta Sambíu hvað þetta varðar: Zambia leader rejects HIV order. Þetta hljómar meira eins og eitthvað sem tryggingafyrirtæki stæði á bakvið.