Mjallhvít (1852)

Annað verkefnið sem ég sendi inn til prófarkalesturs er nú komið á Distributed Proofreaders í Evrópu.

Þetta er íslensk þýðing á Mjallhvíti, myndskreytt og gefin út 1852. Aðeins 31 síða og mjög læsilegar myndir, tilvalið fyrir þá sem vilja prufa að prófarkalesa, eða þá sem vilja fá útrás fyrir sinn innri prófarkalesara.

Held þessari síðu uppfærðri með upplýsingum um þau verkefni sem við sendum inn. Þarna má finna tengil á Mjallhvíti.

Comments are closed.