Í formið

Umhyggjusamir aðilar ákváðu að draga mig í ræktina í dag. Fyrsta sinn í líklega tvö ár held ég, árskortin hafa hingað til verið afskaplega vannýtt.

En nú er bara að gera alvöru úr þessu og komast í góða þyngd fyrir þrítugt!

Comments are closed.