Spammarar teknir á krók?

Lycos hefur lagt til atlögu við ruslpóst með því að búa til skjáhvílu (screensaver) sem að veldur bandvíddarnotkun á vefjum þeirra sem auglýsa með ruslpósti. Ætlunin er að reyna að gera ásóknina það mikla að reikningar þeirra sem auglýstu verði himinháir þannig að þeir láti af þessu athæfi. Ekki alveg viss hversu vel mér líst á þessa aðferð en þessi ruslpóstur er auðvitað hrikalegur.

Smá pælingar um stafsetningu í ensku hjá The Scotsman.

Comments are closed.