Afmælin

Mamma og pabbi bættu við sig sitthvoru árinu í dag líkt og fyrri ár. Það gerist víst á afmælisdögum.

Litum við í kaffi á báðum stöðum og hittum eitthvað af fólki sem maður sér yfirleitt bara við svona tilefni.

Comments are closed.