Flís í fót

Fékk þessa dágóðu flís sem fór talsvert inn í hælinn á mér, ekki reynt að ná henni úr, leyfi líkamanum að pota aðeins sjálfum í hana svo að ég fari ekki að skera hælinn í sundur við að ná henni.

Comments are closed.