Aftur í Öskjuhlíðina

Fór í kvöld með EVE-guttum í Keiluhöllina. Tapaði einum og vann einn leik í pool (púl?), vann í keilunni með alveg 108 stigum og vann 5 af 6 þythokkíleikjum. Eins gott að þeir voru allir hrikalega lélegir!

Ágætis grein á Deiglunni: Hvar eru störfin?.

Comments are closed.