Las í gærkveldi Eight days of Luke, saga í styttri kantinum um ævintýri drengs sem óvart lendir í ævintýrum með goðunum.
Fínasta lesning, rétt tæpir tveir tímar hjá mér enda unglinga/barnabók.
Aðdáendur CSI og viðlíka efnis þar sem lík eru krufin ættu að kíkja á þessa grein.
Ég var annars ekki meðal þeirra sem borguðu stórfé fyrir DVD-útgáfu StarWars. Þetta var betra í minningunni þegar maður var krakki að sjá ævintýrin.