Paris Hilton og smokkastærð

Í næstu seríu af The Simple Life flakka þær Paris Hilton og Nicole Ritchie um Ameríku og koma við á ýmsum stöðum, meðal annars nektarnýlendu þar sem Paris fannst allir ógeðslegir af því að þeir voru eldri en hún og naktir. Það er sko langt á milli heilasellna í henni eins og hún sannar aftur og aftur.

Tékkneskur smokkaframleiðandi er svo núna með herferð í gangi þar sem þeir meðal annars bjóða karlmönnum upp á að mæla á sér typpið. Prímati, sjakali, göltur eða tuddi eru stærðarflokkarnir.

Comments are closed.