Tveir EM-leikir og pervertar

Í dag fóru í loftið tveir EM-leikir, reyndar sá einn og sami en annar er á íslensku og hinn á ensku.

Ofsalega seint farið með þá í loftið en miðað við að byrjað á þessu á miðvikudaginn þá er þetta nú ekki svo slæmt. Á eftir að bæta þetta eitthvað áfram en vel boðlegt núna.

Að öðrum málum:

ANGRY protests today greeted the decision by Lothian and Borders Police to allow a naked bike ride to go ahead through the streets of Edinburgh.

Hundreds of people are expected to descend on the city’s streets and public parks tomorrow to take part in World Naked Bike Ride Day.

But the event, aimed at promoting cycling, has been described as “obscene” and an excuse for exhibitionists and perverts to turn out in droves.

Politicians and community groups say the event, which will snake from the Meadows, down the Bridges and into Broughton Street, is offensive and will expose young children to full-frontal nudity. (src)

Mér finnst það alltaf segja mest um þá sem skammast yfir nekt (sem ætti að vera *eðlilegasti* hlutur í heimi) þegar þeir segja að pervertar og níðingar birtist. Og guð minn góður að börn sjái hvernig þau muni líta út fullorðin og hvernig foreldrar þeirra líta út. Mörg börn hafa aldrei séð foreldra sína nakta, það er varla heilbrigt að alast upp við það að maður eigi að skammast sín fyrir það sem maður er fæddur með. Þetta er jafnslæmt og þruglið um að allir fæðist syndugir.

Comments are closed.