Dagbók komin á koppinn

Þá er dagbókarfítusinn sem ég er að búa til kominn á lappir og á koppinn. Á eftir að vinna úr valmöguleikum til birtingar og þá ætti allt að vera orðið voða fínt. Þennan módul verður svo hægt að nota í ótrúlegustu hluti í Vefkofanum og fleiru. IE eingöngu þó… eins og er.

Missti af frönskutímanum í dag, í fyrsta sinn. Var frekar slappur og búinn að vera stórundarlegur í maganum áfram…

Gaman að sjá að páfi er ekki algjör afturhaldsseggur.

Comments are closed.