Nekt! Offita! (ekki saman)

Fyrst fréttir um Atkins-kúrinn. Svo virðist sem að hann sé ekki mikið betri til langtíma en aðrir kúrar en ekki hættulegri heldur.

Of trúað uppeldi getur leitt til útdauða ofsatrúarmanna. Að minnsta kosti þurfti að segja þýsku pari að til að eignast börn þyrftu þau að stunda kynlíf, þau höfðu verið gift í 8 ár án þess að prufa…

Í San Fransisco er árlega hlaup þar sem menn klæðast ýmiss konar búningum eða hreinlega engu.

Comments are closed.