Rushdie nær sér í konu

Já þá eru þau Padma Lakshmi og Salman Rushdie gift! Padma þessi er indversk ofurskutla sem hefur setið fyrir á allmörgum myndum og er sjónvarpsstjarna á Ítalíu. Rushdie er rithöfundur, nokkuð eldri en Padma og þar til nýlega var hann á dauðalista heittrúaðra múslima fyrir bók sína Söngvar Satans.

Comments are closed.