Aprílgöbb sem eru því miður ekki

Fyrst að allir eru að hlaupa apríl eða láta aðra hlaupa apríl er ekki úr vegi að spöglera í nokkrum fréttum sem manni fyndist hljóma eins og aprílgöbb en eru það ekki.

  • Öll bókasöfn landsins loka vegna vinnu erlends verktaka
    • á miðjum prófatíma Háskólans í Reykjavík
    • á miðju skólatímabili grunn- og framhaldsskóla
  • Íslendingar afhenda SÞ flugvöll (fyrirsögn á textavarpi)
  • “Frjálshyggjumenn” styðja lífssýnatökur og launaleynd

Æji.. svo var gomma af fréttum af Birni Bjarnasyni og félögum hans en það er allt svo fáránlegt að það hljómar eins og arfaslökustu aprílgöbb… en eru það ekki því miður.

Comments are closed.