Vírað

Tækni

Tvær góðar greinar í Wired. Annars vegar er það Bill Joy í spjalli en hann er einn af áhrifamestu mönnum þessarar tæknialdar.

Svo er það grein um plötusnúðinn Richie Hawtin sem margir þekkja sem til dæmis Plastikman.

Dýralíf

Pöndur eru í bráðri útrýmingarhættu, að eigin vali virðist vera þar sem þær nenna ekki að fjölga sér og eru matvandari en ég! Nú er verið að reyna að blöffa þær með því að búa til heilsukex fyrir þær sem er í laginu eins og bambus. Það virðist duga á þær.

Comments are closed.