Fréttavaktin

Það er afrískur Big Brother í gangi þar sem keppendur koma frá sitt hverju landinu, læti í gangi núna vegna þess að einn þátttakenda er hvítur.

George Orwell gæti vafalaust sagt margt um atburði dagsins í dag, hérna er smá hugleiðing um það.

Svo er að lokum fréttin um að 12 (næstum örugglega) saklausum borgurum hafi verið sleppt úr haldi þar sem lögreglumaðurinn sem bjó til málið frá A-Ö er líklega versti lögreglumaður í heimi.

Comments are closed.