Bilaður

Hiti, kvef í auga og nefi. Hef verið í betra ástandi, þessi kósíhelgi fer víst ekki langt í það að ná því markmiði.

Duglega konan mín snýst í kringum mig og heldur öllu gangandi.

Það væri ágætt að tjá sig um Davíð sem lýsti um daginn yfir vonbrigðum með kosningabaráttu sem snérist um skítkast í valda aðila, ég man ekki eftir neinu svoleiðis nema idjótískum auglýsingum ungra sjálfstæðismanna þannig að hann hlýtur að hafa meint þá… eða hvað?

Comments are closed.