Einn af 99%

Í kvöld var víst Eurovision-keppnin háð, ég fylgdist ekki með henni ekki frekar en 99% Evrópubúa (en á Íslandi er ég víst í 1% hlutanum) en sá að Tyrkir hefðu unnið með þessu lagi (sem Geimsins hýsir). Þau hafa verið verri.

Það væri nú ágætt ef maður gæti selt smá hluta af bréfum í fyrirtæki og fengið milljarð dollara fyrir eins og Steven Ballmer var að gera.

Kaldhæðni ársins: U.S. forces trying to impose gun controls in Iraq.

Comments are closed.