Ojj bara, skiptið um nafn! segja PETA

Dýraverndarsamtökin PETA (sem eru frekar öfgasinnuð í aðgerðum) hafa boðið bæjunum Hamburg og Fishkill styrki gegn því að þeir skipti um nafn. Fishkill þýðir víst fiskalækur á ensk-hollensku.. lesið meira um þetta undarlega mál á þessum síðum.

Einhver framtaksamur byrjaður að selja ISK (gjaldmiðillinn í EVE) á Ebay. Þetta er víst þekkt í svona netleikjum að fólk selji hluti og gjaldmiðla fyrir alvöru peninga.

Comments are closed.