Lær-dómsdagur

Las í gær í skólabókinni og í dag hlustaði ég og horfði á alla fyrirlestrana sem hafa farið fram. Þetta fag reynist vera mjög spennandi að mínu mati, það er þá bara vonandi að maður standi sig vel í 25% prófinu á morgun.

Það er búið að upplýsa gabb sem var gert fyrir 70 árum, eitthvað ígidi hrekkjalómafélags sagnfræðinga sem stóð fyrir því og fóru svo illa með félaga sinn að þeir þorðu ekki að láta hann vita þannig að hann fór í gröfina haldandi það að hann hefði í alvöru fundið merkan forngrip. Göbbin eru til að varast þau.

Comments are closed.