Duglegheit halda áfram

Hlustað á fyrirlestra og bækur lesnar. Engin miskunn þessa önn.

Uglurnar voru nú að missa sinn aðalmarkaskorarar, Hollendingurinn Gerald Sibon var að fara heim til Hollands, gengur þar til liðs við Heerenveen. Kaupverðið er talið vera hálf milljón punda og að auki sparast svipuð upphæð út tímabilið vegna launa sem ella hefði þurft að greiða honum. Þetta gerir baráttuna fyrir sæti í 1. deildinni enn erfiðari en ella.

Ef að konur væru hestar væru kannski meiri líkur á að misyndismenn þyrftu að sitja inni í nokkur ár. Konur greinilega sífellt að verða verðminni en hestar miðað við gjaldskrár dómstólanna.

Áhugaverðir þessir velferðarsjúkdómar!

Comments are closed.