Blogger hvað?

Kvöldið fór í smá CM spilun og smá PHP lagfæringar og viðbætur. Er að smíða smávegis vefleiðarakerfi sem ég ætla að leyfa því fólki sem að fær vefsvæði á betra.is að nýta sér. Ekki séns að ég fari að láta það fólk þjást við að nota eitthvað í líkingu við Blogger, það virðist sífellt vera eitthvað vesen á því, og þegar að maður getur hjálpað til, þá ber manni siðferðisleg skylda til þess.

Ef þú getur hjálpað öðrum, gerðu það.

Comments are closed.