Ísöld

Skruppum heim til mömmu í kaffisamsæti í dag. Fékk þar þær gleðilegu fréttir að Daði bróðir er nú orðinn háseti hjá Landhelgisgæslunni og fer brátt á sjóinn í sinn fyrsta túr.

Í kvöld skruppum við svo á teiknimyndina Ísöld. Ágætis skemmtun með nokkrum launfyndnum punktum, en engin stórsnilld í sjálfu sér.

Áhugavert:

  • Too sexy for her rocker
  • Comments are closed.