Rassasleikjur og hryðjuverkamenn

Hrikaleg forsíða Morgunblaðsins í dag. Bush “leiðtogi heimsins” umkringdur tindátum með fána, og kveður uppi dómsdag yfir hryðjuverkamönnum. Eins og við munum þá eru hryðjuverkamenn allir þeir sem ekki sleikja afturendann á Bandaríkjamönnum (either with us or against us). Blair er sá maður í heimi sem er í minnstri hættu með að vera stimplaður hryðjuverkamaður, meiri rassasleikja finnst ekki í alþjóðastjórnmálum. Reyndar dettur mér einn fræðimaður við Háskóla Íslands í hug… en best að hafa sem fæst orð um það.

Comments are closed.