Athugasemd og ábendingar vegna ófullnægjandi kjörseðla

Ég fór í dag til að greiða atkvæði í forsetakosningunum 2020 og var alveg lokið þegar ég sá snautlegan kjörseðilinn sem var 10 sekúndna vinna í Word á bakvið að því manni sýndist.

Af því tilefni sendi ég þetta erindi á dómsmálaráðherra, dómsmálaráðuneytið, formenn yfirkjörstjórna og formenn kjörstjórna sveitarfélaga. Það nefnilega gætu ansi mörg atkvæði orðið ógild ef þetta er ekki tæklað á þann hátt sem virðir vilja kjósenda.

Athugasemd og ábendingar vegna ófullnægjandi kjörseðla (pdf)

Comments are closed.