Það er lítið mál að sjá kort fyrir sér sem eitthvað sem breytist lítið, flest okkar áttum við kortabækur sem voru oft orðnar ansi rosknar og líklega má finna Austur-Þýskaland í mörgum bókahillum landsmanna.
Reyndin er allt önnur, byggingar og hverfi spretta upp eins og við þekkjum, nýjir stígar, brýr og auðvitað fyrirtæki sem birtast og hverfa. OpenStreetMap reynir að gera öllu þessu og fleiru skil. Ég ætla að reyna að taka saman mánaðarlega lífsmarkið sem er á Íslandskortinu.
Hérna má sjá þau svæði þar sem breytingar voru gerðar á Íslandskortinu í OpenStreetMap í september 2014.
Ekki tæmandi listi:
- Akranes
- Álfaborg
- Ásbyrgi
- Bakki
- Blönduós
- Bolungarvík
- Borg í Grímsnesi
- Borgarfjörður eystri
- Borgarnes
- Brynjudalur
- Brúnavík
- Dalabyggð
- Dalvík
- Djúpivogur
- Dyrhólafjara
- Eskifjörður
- Eyjafjarðarsveit
- Eyrarhús
- Fimmvörðuháls
- Fjarðabyggð
- Fálki
- Garðabær
- Gufuskálar
- Gæsavötn
- Hafnarfjörður
- Hafragil
- Hnjótur
- Holuhraun
- Hvalvík
- Hvítárvatn
- Hólar
- Höfði
- Húsafell
- Húsavík
- Ísafjörður
- Knarrarnes
- Kópasker
- Kópavogur
- Langholt
- Laugar
- Laxamýri
- Lárós
- Mosfellsbær
- Neskaupstaður
- Norðausturvegur
- Núpur
- Ólafsfjörður
- Reykjanesbær
- Reykjavík
- Sauðárkrókur
- Selfoss
- Siglufjörður
- Skaftafell
- Skagafjörður
- Skógaeyrar
- Skógar
- Skútustaðir
- Svarfaðardalur
- Tjörnes
- Upphérað
- Valdasteinastaðir
- Vatnsdalsvatn
- Vesturbyggð
- Vopnafjörður
- Vík
- Þingvellir
- Þjófadalur