EM-leikurinn

Enn á ný opna ég fyrir giskleik vegna stórmóts í knattspyrnu.

Núna er það EM 2008, sem fyrr getur hver sem er tekið þátt og stofnað sína eigin deild og boðið hverjum sem er í hana. Vinsælt meðal vinnustaða sem geta þá ákveðið eigin verðlaun fyrir efsta sætið.

Comments are closed.