Súkkulaðið

Súkkulaði er víst meinhollt fyrir gamla fólkið og aðra sem vilja ógjarnan fá hjartakvilla. Mars fyrirtækið er á leiðinni með "hollustusúkkulaði".

Í tilefni þess að leitarvél frá Leit.is kaffærði netumferðina hérna heima þá greip ég til þess ráðs að setja upp mod_cband og get með því stjórnað umferðarhraða og notkun á vefþjóninum. Sjáum hvort það leysi ekki vandann. 

Comments are closed.