Trúfast kynlíf og hamstur í pósti

Á meðan að kaþólska kirkjan heldur fyrir augun og eyrun og segist ekki vilja vita neitt um kynlíf,en viti þó að sjálfsfróun, samkynhneigð og getnaðarvarnir séu af hinu illa, þá ræða íslamskir fræðimenn kynlíf af miklum móð (og stundum fáfræði) og deila um hvað má og hvað má ekki.

Það var verið að stofna Hollvinasamtök Oxford- og Cambridge háskóla. Ekki veit ég hvort að þeir sem í þeim samtökum eru gerðust sekir um viðlíka kjánalæti og að senda hamstur í pósti eins og tveir nemar við Cambridge urðu uppvísir að.

Comments are closed.