Nokkur myndbönd

Jólahúsið
Ég myndi ekki vilja hafa jólaskreytingu eins og þetta fólk er með, en ég er agndofa yfir því hvað þetta er frábærlega útfært!

Píanóleikarinn
Jahá. Ég kann varla að spila á píanó með puttunum, hvað þá með boltum!

Uppáhaldsfugl Sigurrósar
Fuglinn sem gengur á tunglinu!

Öll myndböndin eru frá MyPartyPost.com [1][2][3] en hýst á vefþjóninum mínum til að flýta fyrir.

Comments are closed.