Í dag fórum við á Bókasafn Kópavogs með enn eina gjöfina. Tugir kiljubóka og slatti af geisladiskum, allt í prýðisstandi.
Bækurnar sem ég gaf úr mínu safni og ættu því að vera gestum aðgengilegar eru:
Eftir Tom Holt
Djinn Rummy
Expecting Someone Taller
Falling Sideways
Faust Among Equals
Grailblazers
Here Comes the Sun
Little People
My Hero
Nothing But Blue Skies
Odds and Gods
Only Human
Overtime
Paint Your Dragon
Snow White and the Seven Samurai
The Portable Door
Wish you were here
Eftir Triciu Sullivan
Dreaming in Smoke
Eftir Sharyn McCrumb
Bimbos of the Death Sun
Eftir Bernard Werber
Empire of the Ants
Eftir David Garnett
Bikini Planet
Að auki bækur úr safni Sigurrósar og svo allir diskarnir, einnig úr hennar safni.
Í kvöld horfðum við svo á Sin City. Helmingi heimilismanna Betrabóls líkaði myndin en hinum helmingnum ekki. Mér fannst hún góð.