Græðgi

Íslenskukorn dagsins:
græðgi og gróði eru ekki sama orðið.

Græðgi er neikvætt hugtak yfir hátterni.

Fyrir þá sem enn aðhyllast fegurð græðginnar, blindaðir af orðinu gróði, má benda á hvernig þessu er háttað í ensku þar sem “greed” og “profit” sýna hve fjarskyld hugtökin eru í raun og veru.

Góðar stundir.

Comments are closed.