Top Secret!

Það er svo að mín unga unnusta kynntist ekki því sama og maður gerði á sínum tíma. Árin fjögur sem skilja á milli skipta máli.

Því var það svo að í kvöld kynnti ég Sigurrós fyrir einni af mínum uppáhaldsmyndum fyrir tuttugu árum eða svo, Top Secret!.

Það er auðvitað ekki alveg eins að sjá hana fyrst núna eða að sjá hana með nostalgískum augum.

Comments are closed.