Rétturinn til að kvarta?

Par í Bandaríkjunum var ekki ánægt með hvernig húðunin á húsinu þeirra tókst og settu því upp vef þar sem þau kvörtuðu undan vörunni sem var notuð.

Fyrirtækið sem framleiðir vöruna hefur farið í meiðyrðamál á móti. Niðurstaðan ætti að staðfesta hvernig dómstólar í Bandaríkjunum túlka “freedom of speach”, hvort sem það verður gegn eða með kvörtunarvefnum.

Comments are closed.