Alþingi ályktar að fela heilbrigðisráðherra að skipa nefnd sem geri úttekt á kostum þess og göllum út frá læknisfræðilegu, siðfræðilegu og trúarlegu sjónarmiði að heimila nýtingu stofnfrumna úr fósturvísum manna til rannsókna og lækninga á alvarlegum sjúkdómum.
Eina sem ég er að spá í hérna er hvaða trúarbrögð á að hafa í huga? Verður það biskup Þjóðkirkjunnar eða munu fleiri trúarbragðahópar koma að málinu?