Clough, vefstaðlar

Maður getur varla annað en tárast þegar maður les um hinstu kveðjur til Brian Clough, litríks framkvæmdastjóra og snillings sem er nýlátinn eftir mikinn vinskap við bokkuna.

Réttur í Bandaríkjunum hefur kveðið upp þann dóm að lög um aðgengi fatlaðra eigi ekki við vefi. Opinberar stofnanir eru skyldugar til að taka tillit til þess en einkaaðilar ekki, sem stendur. Þetta er alltaf mál sem þarf að skoða þegar vefir eru gerðir.

Comments are closed.