Borðið fundið

Jæja, borðið fannst. Það hafði lent í garðinum (3 hæðir niður) og var frekar aumlegt á að líta. Verð að fara með það í Sorpu við tækifæri.

Næst kaupum við veglegra borð eða geymum það eins og við höfum stundum gert, á hvolfi, á meðan það er ekki í notkun.

Comments are closed.