Jahá! Það er vefur á netinu sem tilgreinir hvaða fisktegundir við ættum að forðast að kaupa vegna útrýmingarhættu, og hvaða fisktegundir er í lagi að kaupa.
Ég fór einmitt í Nóatún í dag til að versla í matinn en tilbúnu fiskréttirnir reyndust frekar óspennandi, glætan að ég setji pening í eitthvað sem heitir hvítlauks- eitthvað.